Fyrsta skrefið í hverju upplýsingaöryggis kerfi eða gæðastjórnunar kerfi er að vita hvar þú stendur í dag miðað við hvert þú stefnir. Sérfræðingar Stika aðstoða þig við að skilja stöðu stofnunar þinnar m.t.t. hinna ýmsu alþjóðlegu staðla.

 

Gloppugreiningar ferli okkar mun aðstoða þig við að meta umfang þitt og umfang innleiðingar hinna ýmsu staðla. Enn fremur geta sérfræðingar Stika aðstoðað þig við að meta stöðu þeirra stýringa sem hafa verið innleiddar eða stendur til að innleiða innan stofnunar þinnar.

 

Við nýtum hugbúnaðarlausn okkar, RM Studio, við að framkvæma gloppugreiningu. Með því móti er auðvelt að halda utan um allar breytingar og rekja allar framkvæmdir út líftíma verkefnisins.

 

Fyrir frekari upplýsingar, hafið samband í síma 570-0600 eða á stiki@stiki.eu