Heilsumatskerfi Stika

Heilsumatskerfi Stika í notkun á Íslandi eru alls átta og þrjú ný matskerfi eru í þróun. Alls eru því heilsumatskerfi Stika 11 talsins en þau eru:

 

  • InterRai MDS 2.0 - Heildrænt hjúkrunarheimilismat
  • InterRai HC - Heildrænt heimaþjónustumat
  • InterRai PAC- Heildrænt mat vegna endurhæfingar
  • InterRai MH - Heildrænt mat vegna geðheilbrigðismat
  • InterRai CMH - Heildrænt samfélagsgeðþjónustumat
  • InterRai ESP - Heildrænt bráðageðþjónustumat