Stiki aðstoðar fyrirtæki við innleiðingu gæðakerfis skv. kröfustaðlinum ISO 9001:2015. Gæðakerfi vísar til allra þeirra verka sem framkvæmd eru til að uppfylla gæðakröfur viðskiptavina ásamt stjórnskipulagi fyrirtækisins.

 

 

Eftirfarandi átta grunnatriði hafa verið skilgreind sem nauðsynleg til að ná að uppfylla gæðamarkmið fyrirtækja.

  • Áhersla á viðskiptavininn
  • Forysta
  • Þátttaka starfsfólks
  • Ferlishugsun
  • Kerfishugsun í stjórnun
  • Stöðugar umbætur
  • Ákvarðanataka byggð á staðreyndum
  • Samskipti við birgja sem er báðum til hagsbóta

Fyrir frekari upplýsingar, hafið samband í síma 570-0600 eða á stiki@stiki.eu