Nýr vefur Stika ehf

Nýr vefur hefur verið settur í loftið fyrir Stika ehf. Þessi nýji vefur er hugsaður til að mæta nýjum þörfum viðskiptavina okkar fyrir nútímalegan vef en eldra vefumsjónarkerfi var ekki boðið upp á samþættingu við farsíma eða Facebook svo fátt eitt sé nefnd.

Við vonum allavega að nýji vefurinn verði til að bæta viðmót okkar á vefnum og nýtist öllum viðskipavinum okkar, nýjum sem gömlum.