Stiki ehf. er ráðgjafar- og hugbúnaðarfyrirtæki sem sérhæfir sig í gagnaöryggi, tölvuöryggi og öryggismálum upplýsingakerfa.

Starfsemi Stika skiptist í hugbúnaðarsvið og þjónustu- og ráðgjafarsvið.

Á hugbúnaðarsviði er lögð áhersla á:

 • Matskerfi fyrir heilbrigðisþjónustu
 • Hugbúnað á sviði upplýsingaöryggis og áhættugreiningar

 

Á þjónustu- og ráðgjafarsviði er áhersla á:

 • Innleiðingu öryggisstjórnkerfa
 • Innleiðingu gæðastjórnkerfa
 • Ráðgjöf á sviði áhættustjórnunar
 • Greiningu og endurbætur vinnuferla
 • Gerð skipulagshandbóka
 • Áætlanir um samfelldan rekstur (viðbragðsáætlanir)
 • Innri og ytri úttektir
 • Tölvuöryggi
 • Fræðslu