Upplýsingaöryggi – Netöryggi

Það ber sífellt meira á því að hugtökin "Upplýsingaöryggi" og "Netöryggi" sé lögð af jöfnu. Fjölmiðlar og stjórnmálamenn eru að skrumskæla heim upplýsingaöryggis, sérstaklega að því að vernda upplýsingar í öllum miðlum og framsetningu. Það virðist gerast nánast daglega að stærri fréttamiðlar séu að skýra frá net árásum af öllum tegundum. Samskiptamiðar eru logandi af fréttum um árásir á stór og þekkt fyrirtæki eða þá að síðasti listi af illa fegnum tölvupóstslistum sé til umræðu.

En hvað er "Upplýsingaöryggi" (Information Security) og "Netöryggi" (Cybersecurity) eiginlega ?

Til þess að skilja betur hugtökin þá er best að skoða hvað þessi hugtök þýða í dag og hvernig þau urðu hluti af orðaforða nútímans.

Sjá grein eftir Chris Brown, ráðgjafa hjá Stika hér